Tímamótasamningur hjá Advania
Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Advania, áður Skýrr, hefur náð tímamótasamningi við sænsku tryggingarstofnunina um innleiðingu á nýju upplýsingakerfi. Samningurinn er metinn á tvo komma þrjá...
View ArticleDraghi ýjar að fjárinnspýtingu
Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka Evrópu, ýjaði að því á lokuðum fundi í Evrópuþinginu í dag að bankinn gæti þurft að koma þjóðríkjum í vanda til hjálpar með frekari kaupum á ríkisskuldabréfum. Frá...
View ArticleHarry grínast með sundlaugarpartíið
Harry Bretaprins tekur sjálfan sig augljóslega ekki of hátíðlega því þegar hann kom í dag fram opinberlega í fyrsta sinn síðan myndir af honum berum í sundlaugarpartíi í Las Vegas fóru eins og eldur í...
View ArticleLögregluforingjar kvöddu Geir Jón
Lögregluforingjar af höfuðborgarsvæðinu heimsóttu í dag samstarfsmann sinn til margra ára, Geir Jón Þórisson, til Vestmannaeyja og kvöddu hann. Þeir eyddu deginum í Eyjum, fóru í siglingu og eyddu...
View ArticleVaralitavísitalan vekur spurningar um bata hagkerfisins
Íslenska hagkerfið virðist vera á hægri uppleið þó enn sé langt í land, samkvæmt óhefðbundnum vísitölum. Innflutningur á varalit náði hámarki í fyrra en notkun á "K"-orðinu svokallaða hefur minnkað...
View ArticleÓtrúlegt hve hratt Google lærði íslensku
Í síðasta mánuði gátu Íslendingar byrjað að tala íslensku við Google leitarvélina. Fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins og lektor við Háskólann í Reykjavík eru mennirnir á bakvið hugmyndina, sem þeir...
View ArticleMichael Clarke Duncan látinn aðeins 54 ára
Stórleikarinn og Hollywood stjarnan Michael Clarke Duncan er látinn aðeins 54 ára að aldri.
View ArticleLeita manns sem féll í Jökulsá
Björgunarsveitir voru kallaðar út í kvöld til að leita að manni sem féll í Jökulsá í Lóni fyrr í kvöld. Eins og stendur eru björgunaraðgerðir í hámarki.
View ArticleTöluverð hreyfing á gengi hlutabréfa í kauphöllinni
Töluverð hreyfing var á gengi hlutabréfa í íslensku kauphöllinni í dag en hlutabréfa vísitalan, OMXISK, lækkaði um 0,5 prósent í ríflega 186 milljóna króna viðskiptum, og er nú ríflega 989.
View ArticleHandverksbrugg í stöðugum vexti
Lítil brugghús spretta fram hvert á fætur öðru hér á landi. Brugghúsin eru nú sex á landinu og starfrækja öll svonefnt handverksbrugg að meira eða minna leyti, en það felst í því að prufa eitthvað nýtt...
View ArticleFáni ESB brenndur í Grikklandi
Rúmlega 15 þúsund mótmælendur voru í gær saman komnir í borginni Thessaloniki, næststærstu borg Grikklands, til að mótmæla niðurskurði og skerðingu lífeyrissparnaðar sem grísk stjórnvöld hafa þurft að...
View ArticleSkýstrókar í New York
Enginn særðist en talsverðar eignarskemmdir urðu í New York-borg í Bandaríkjunum í nótt þegar tveir skýstrókar fóru þar yfir. Annar kom niður í Queens hverfi og hinn í Brooklyn.
View Article"Höftin voru erfiðasta ákvörðun þingferils míns"
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir atvinnuvegafjárfestingu stjórnarflokkanna en bendir á að fjárfestar sýni samt sem áður áhuga, þrátt fyrir höftin.
View ArticleKári og Jóhann Berg æfðu ekki
Hvorki Kári Árnason né Jóhann Berg Guðmundsson æfðu með íslenska landsliðinu á Kýpur í morgun.
View ArticleEkki svigrúm til frekari launahækkana
Framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins telur að ekki sé svigrúm til frekari launahækkana við endurskoðun kjarasamninga um áramótin þrátt fyrir tvö til þrjú prósent launaskrið á árinu.
View ArticleVatnsleki í Verkmenntaskóla Austurlands
Þó nokkuð tjón varð í Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupsstað í gær þegar heitavatnsrör sprakk. Öll önnur hæð skólans stórskemmdist.
View ArticleNyrsta hlaup landsins haldið í Grímsey
Norðurheimskautsbaugshlaup TVG-Zimsen var haldið í Grímsey í gær. Er þetta fyrsta almenningshlaupið sem efnt er til í Grímsey.
View ArticleRifinn hanski í réttarhöldunum yfir Simpson?
Grunur leikur á að fyrrverandi verjandi O. J. Simpsons, sem sýknaður var af morðákærum fyrir tæpum sautján árum, hafi átt við eitt af lykilsönnunargögnum í málinu.
View ArticleFramsókn í lykilstöðu fyrir kosningar
Vaxandi líkur eru á því að Framsóknarflokkurinn verði í lykilstöðu þegar kemur að myndum ríkisstjórnar næsta vor. Þetta segir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðið, í pistli sem...
View ArticleKatrín spilaði með Djurgården á ný
Katrín Jónsdóttir spilaði með sænska liðinu Djurgården í fyrsta sinn í rúma tvo mánuði þegar að liðið tapaði fyrir Kopparbergs/Göteborg í dag, 2-0.
View Article