Óvíst með leikskólavist barna fædd 2011
Útlit er fyrir að börn fædd árið 2011 fái ekki pláss á leikskólum borgarinnar fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári vegna sparnaðar. Þetta segir borgarfulltrúi Besta flokksins.
View Article"Ekki nauðga!"
Þolandi nauðgunar steig á stokk á Lækjartorgi í dag og setti ábyrgðina þangað sem hún á heima, hjá nauðgaranum.
View ArticleKeyra milljón kílómetra á degi hverjum
Á hverjum degi keyra erlendir ferðamenn rúmlega eina milljón kílómetra á bílaleigubílum um landið. Þetta segir framkvæmdastjóri einnar stærstu bílaleigu landsins.
View ArticleXabi sá um Frakka | Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum
Evrópumeistarar Spánverja eru komnir í undanúrslit EM eftir 2-0 sigur á Frökkum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Spánar á Frökkum í stórmóti frá upphafi. Spánverjar munu mæta grönnum sínum frá Portúgal...
View ArticleHitað upp fyrir alþjóðlega klúftgítarmótið
Aristóteles bar sigur úr býtum í lúftgítarkeppninni í New York á dögunum. Gítarhetjan mætir ellefu rokkurum í Colorado í næsta mánuði en þeir munu berjast um sæti á alþjóðlega lúftgítarmótinu í Finnlandi.
View ArticleMugly er ljótastur
Hvuttinn Mugly hefur verið valinn ljótasti hundur veraldar. Hann sigraði 28 forljóta hunda í Norður-Karólínu í gær og fékk að launum þúsund dollara sem og ársbirgðir af hundasnakki.
View ArticleÚrslitin kynnt á morgun
Úrslit forsetakosninganna í Egyptalandi verða kunngjörð á morgun. Þetta tilkynnti kjörstjórn Egyptalands í dag.
View ArticleApamaðurinn í Liverpool dæmdur í fjögurra ára bann
Stuðningsmaður Liverpool hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá knattspyrnuvöllum á Englandi en hann var með kynþáttaníð í garð Patrice Evra og stuðningsmanna Man. Utd.
View ArticleAgnes vígð til biskups dag
Séra Agnes M. Sigurðardóttir verður vígð í embætti biskups í Hallgrímskirkju í dag. Hún er fyrsta konan til að gegna embættinu.
View ArticleFótbrotin á Esjunni
Laust fyrir miðnætti í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um slasaða konu á Esjunni.
View ArticleFundu Njörð tæplega þúsund dögum eftir að hann týndist
Björgunarbáturinn Njörður Garðarsson, sem var í eigu björgunarsveitarinnar Suðurnes, fannst um helgina en þá hafði hann verið týndur síðan í október árið 2009. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta.
View ArticleMagaminnkun dregur úr einkennum sykursýki hjá offitusjúklingum
Ný rannsókn sem gerð var í Mayo heilsugæslunni í Scottsdale sýnir að magaminnkunaraðgerð dragi úr einkennum sykursýki 2. Skoðaðar voru læknaskýrslur 72 sjúklinga sem fóru í slíka aðgerð á árunum...
View ArticleLeynifundur Kutcher og Kunis
Stjörnurnar úr sjónvarpsþáttunum That 70s Show, leikararnir Mila Kunis og Ashton Kutcher, yfirgáfu veitingahúsið Giorgio Baldi í Santa Monica í Kaliforníu saman...
View ArticleSegist hafa ekið á sjötíu kílómetra hraða - sérfræðingur ósammála
Átján ára piltur sem hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi segist hafa verið á sjötíu kílómetra hraða þegar hann missti stjórn á bíl sínum, með þeim afleiðingum að Eyþór Darri Róbertsson lést.
View ArticleTekinn tvisvar sömu helgina fyrir fíkniefnaakstur
Karl á fertugsaldri var tekinn í tvígang fyrir fíkniefnaakstur um helgina. Fyrst var hann stöðvaður í miðborginni á föstudagskvöld og svo aftur í Breiðholti á sunnudagskvöld.
View ArticleLést í Landmannalaugum
Erlendur karlmaður á þrítugsaldri lést í Landmannalaugum í nótt. Tilkynnt var um veikindi hans um klukkan fjögur. Lífgunartilraunir voru reyndar en þær báru ekki árangur.
View ArticleHaukur Þór dæmdur fyrir fjárdrátt í þriðja sinn
Haukur Þór Haraldsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Landsbankanum, var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir fjárdrátt.
View ArticleSádí - Arabískar konur fá leyfi til að keppa á Ólympíuleikunum
Yfirvöld í Sádí - Arabíu hafa gefið út yfirlýsingu að þeir ætli að leyfa konum að taka þátt í Ólympíuleikunum í ár.
View ArticleBest og verst klæddu stjörnurnar á rauða dreglinum
Svokölluð, Daytime Emmys Awards fóru fram um helgina þar sem hver sjónvarpsstjarnan á fætur annarri lét sjá sig.
View ArticleGríðarleg aukning utankjörfundaratkvæða
Nú hafa alls 10663 greitt atkvæði utankjörfundar í forsetakosningunum. Heildarfjöldi aðsendra atkvæða er 1086, en aðsend atkvæði koma frá öðrum sýslumönnum eða erlendis frá. Í Reykjavík hafa 5907...
View Article