Gói klikkar ekki frekar en fyrri daginn
Leikarinn Gói, sem heitir réttu nafni, Guðjón Davíð Karlsson og kollegi hans, leikarinn Þröstur Leo Gunnarsson, vöktu mikla lukku áhorfenda á frumsýningu leikverksins Gói og Baunagrasið í...
View ArticleBúist við hríðarveðri seint í kvöld
Það hvessir af suðri seint í köld og hlýnar heldur. Á hæstu fjallvegum um landið vestanvert er búist við hríðarveðri frá því seint í kvöld og nótt, en slyddu og rigningu í byggð - og eins norðanlands...
View ArticleÓvíst hvaða lög sprengjumaðurinn braut
Karlmaður á áttræðisaldri hefur játað að hafa komið sprengjunni fyrir skammt frá Stjórnarráði Íslands. Óvíst er hvaða refsingu hann á yfir höfði sér en svo gæti farið að hann fái einungis sekt.
View ArticleÞjóðin klofin í afstöðu sinni til Landsdómsmálsins
Þjóðin virðist klofin í afstöðu sinni til þess hvort draga eigi til baka ákæru á hendur Geir H Haarde fyrir Landsdómi, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins.
View ArticleFórnarlambið á Þórshöfn með mikla höfuðáverka
Rúmlega sjötugur karlmaður liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri eftir alvarlega líkamsárás sem hann varð fyrir á heimili sínu á Þórshöfn í nótt.
View ArticleRokkarar heimtuðu hættulegt rauðvín
Nokkrir aðdáendur hljómsveitarinnar Motörhead mótmæltu ákvörðun vínbúðarinnar um að leyfa ekki sölu á víni merkt sveitinni, fyrir utan Vínbúðina í Skeifunni í dag.
View ArticleNorður-kóreskir harmonikkuspilarar fara sigurför um heiminn
Norski tónlistarmaðurinn Morten Traavik gerði skemmtilega menningarlega uppgötvun þegar hann birti myndband af Norður-kóreskum harmonikkuleikurum spila slagarann Take me on með norsku hljómsveitinni A-ha.
View ArticleMundu eftir mér sigraði í Evróvisjón
Það var lagið Mundu eftir mér sem sigraði í Evróvisjón í kvöld. Það var Greta Salóme Stefánsdóttir sem samdi lagið og texta en hún átti einnig annað lag sem komst í úrslitaþáttinn. Hún flutti lagið...
View ArticleBýður ástföngnum pörum að skoða skolphreinsistöð
Viltu gera eitthvað nýtt á Valentínusardeginum? Hvað með að bjóða makanum í skolphreinsistöðina í New York?
View ArticleWhitney Houston látin
Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut...
View ArticleFyrri stofnfundur Breiðfylkingarinnar haldinn í dag
Í dag var haldinn stofnfundur Breiðfylkingarinnar sem fulltrúar Hreyfingarinnar, Frjálslynda flokksins og fleiri aðila standa að.
View ArticleGrammy-verðlaunin haldin í skugga andláts Whitney Houston
Grammy verðaunahátíðin verður haldin í kvöld í skugga sviplegs fráfalls söngdívunnar Whitney Houston. Söngkonan lést á á hóteli í Los Angeles í gær eins og kunnugt er.
View ArticleTrylltur maður olli næstum flugslysi
Brasilísk farþegaþota neyddist til þess að lenda eftir að einn farþegi trylltist og réðist að ástæðulausu á flugmenn vélarinnar og setti alla farþegana í stórhættu.
View ArticleÖskubuskusigur Sambíu eftir vítaspyrnukeppni
Sambía er Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Fílabeinsströndinni í vítaspyrnukeppni að loknu markalausu jafntefli í úrslitaleiknum í Gabon. Gervinho og Kolo Toure tókst ekki að skora úr sínum...
View ArticleGrikkir samþykkja niðurskurð í skugga óeirða
Gríska þingið samþykkti í kvöld umdeildar niðurskurðaraðgerðir sem áformaðar hafa verið um skeið. Niðurskurðurinn er sagður vera skilyrði fyrir því að Grikkland fái 130 milljarða evra lán frá...
View ArticleListamaðurinn fékk sjö verðlaun
Franska myndin Listamaðurinn fékk flest verðlaun á Bafta hátíðinni í kvöld, eða sjö talsins. Þar á meðal var hún valin besta myndin, en fékk jafnframt verðlaun í flokknum besti leikstjórinn, og besti...
View ArticleLitlar líkur á ósigri forsetans
Ekki er mikilla tíðinda að vænta úr forsetakosningunum sem fóru fram í Túrkmenistan í gær.
View ArticleVega-flaug á loft í fyrsta sinn
Eldflaug af tegundinni Vega verður skotið á loft í fyrsta sinn, rétt fyrir hádegi í dag. Geimferðastofnun Evrópu hefur unnið að þróun flaugarinnar síðustu níu ár.
View ArticleVill alhliða lög gegn mismunun
Ísland þarf alhliða lög gegn mismunun og óháða jafnréttisnefnd til þess að hrinda ákvæðum laganna í framkvæmd. Þetta sagði mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins, Thomas Hammarberg, að lokinni tveggja daga...
View ArticleMetfjöldi fór í þrot árið 2011
Alls urðu 1.578 fyrirtæki gjaldþrota á árinu 2011 og hafa aldrei verið fleiri á einu ári. Til samanburðar urðu 982 fyrirtæki gjaldþrota á árinu 2010. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar um...
View Article