Talið er að hryðjuverkasamtökin Haqqani hafi staðið að baki árásum á opinberar byggingar og stofnannir í Kabúl, höfuðborg Afganistan á sunnudaginn. Forseti landsisn segir að brestur í upplýsingaöflun NATO hafi leitt til árásanna.
↧