Ölvaður erlendur ferðamaður tæmdi minibar á hóteli á Suðurnesjum á dögunum, en átti ekki pening til að borga fyrir veigarnar. Lögreglan var kölluð til og var maðurinn fluttur á lögreglustöð, að eigin beiðni, þar sem hann fékk að sofa úr sér.
↧