Eldhaf í Borgarleikhúsinu hefur verið sýnd fyrir fullu húsi um nokkurt skeið. Í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna 8.mars næstkomandi hefur verið ákveðið að styrkja UNwoman með sýningu á morgun 7.mars og allur ágóði hennar rennur til hjálparsamtakanna.
↧