Guðgeir Guðmundsson hefur verið úrskurðar í gæsluvarðhald fram á föstudag fyrir að hafa stungið framkvæmdastjóra lögfræðistofunnar Lagastoðar í gærmorgun. Honum er einnig gert að gangast undir geðrannsókn. Hann hefur játað verknaðinn.
↧