Listamaðurinn sem hannaði útlit Svarthöfða úr Stjörnustríðsmyndunum er látinn. "Þegar orð gátu ekki gert hugmyndum skil þá leitaði ég til hans,“ sagði George Lucas.
↧