Íslendingar verða að móta nýja stefnu í gjaldeyrismálum með það að markmiði að taka upp nýja mynt. Þetta er mat Ólafs Ísleifssonar lektors við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Hann segir að krónan hafi lamandi áhrif á atvinnustarfsemi hér á landi.
↧