Sendiherra Frakklands í Sýrlandi og fulltrúi frá pólska sendiráðinu hafa tekið við líki bandarísku fréttakonunnar Marie Colvin en hún lést við skyldustörf í borginni Homs fyrr í mánuðinum.
↧