Markvörðurinn Davíð Svansson, sem varið hefur mark karlalið Aftureldingar í handbolta undanfarin ár, hefur náð samkomulagi við sænska b-deildarfélagið Alstermo. Skrifað verður undir samninginn í vikunni.
↧