Stjarnan vann Fram 3-2 í sveiflukenndum leik í Pepsí deild karla í kvöld. Fram var 2-1 yfir þegar Stjarnan missti mann af leikvelli. Einum færri tryggði Stjarnan sér kærkominn sigur.
↧