Varamaðurinn Jón Ingason tryggði Eyjamönnum eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Keflavík í 17. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið kom í viðbótartíma.
↧