Árni Þór Sigtryggsson skoraði átta mörk og var markahæstur þegar EHV Aue komst áfram í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. Íslendingaliðin TV Emsdetten, GWD Minden og Bergischer HC komust líka áfram í bikarnum í kvöld.
↧