Alan Hansen, fyrrum fyrirliði og margfaldur meistari með Liverpool en núna knattspyrnuspekingur BBC, skrifaði pistil í Daily Telegraph í morgun þar sem hann velti fyrir sér áhrifum þess hvar Wayne Rooney muni spila á komandi tímabili.
↧