Stjórnandi hjá McDonald's skyndabitakeðjunni skvetti brennandi heitri olíu í andlit viðskiptavinar í miðborg London á dögunum. Maðurinn brenndist í framan, bringu og handleggjum.
↧