Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir nýtt afbrigði af fuglaflensunni, sem kom upp í Kína fyrir stuttu og kallast H7N9, virðast eiga greiðara með að smitast úr fuglum í fólk en önnur þekkt afbrigði, eins og H5N1.
↧