Gengi krónunnar hefur styrkst umtalsvert á síðustu vikum og hefur ekki verið sterkara síðan á haustmánuðum árið 2010. Gengisstyrkingin hefur haft áhrif á þróun verðlags en útlit er fyrir að verðbólgan verði sú lægsta í tvö ár.
↧