Áætlað er að hundruð lögreglumanna muni bætast í þann hóp lögreglumanna sem áætlað var að myndu standa vörð þegar maraþonhlaup fer fram í London á sunnudag.
↧