,,Katrín var yngsta barnið í fjölskyldunni og alltaf í miklu uppáhaldi enda var hún mjög fallegt og geðslegt barn. Hún var líka alltaf mjög róleg og yfirveguð, lærði snemma að lesa, var dugleg að teikna og lita," segir Ármann.
↧