Árni Þór Sigtryggsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við EHV Aue í b-deild þýska handboltans. Rúnar Sigtryggsson, bróðir Árna Þórs, er þjálfari liðsins.
↧