Regnbogalistinn hefur verið að kynna framboðslista sína í kjördæmum landsins undanfarið, en nú liggur fyrir listi fyrir Suðurkjördæmið. Þar er Bjarni Harðarson bóksali í fyrsta sæti en hann er meðal þeirra sem stofnaði flokkinn.
↧