Jürgen Klopp, stjóri Dortmund, segir að endurkoma sinna manna gegn Malaga í Meistaradeild Evrópu í kvöld sé það besta sem hann hafi upplifað á sínum ferli.
↧