Elsa Waage óperusöngkona missti bæði eiginmann og aleigu. Hún flutti heim frá Ítalíu í nóvember 2011 eftir tæplega þrjátíu ára dvöl á erlendri grundu. Lífið hafði þá sveigst í allt aðra átt en hún hefði nokkurn tíma getað gert sér í hugarlund.
↧