Tinna Gunnlaugsdóttir hefur mörgu að sinna þessa dagana. Fyrir utan að stjórna þjóðleikhúsi Íslendinga tekur hún þátt í að undirbúa útför móður sinnar, Herdísar Þorvaldsdóttur.
↧