"Ég reyndar borða ekki páskaegg því miður. Ég bara borða ekki súkkulaði," sagði Ásgeir Trausti á Páskagleðinni sem fram fór í Listasafni Reykjavíkur. Meðfylgjandi má sjá myndskeiðið.
↧