Leikarinn Benedict Cumberbatch er hvað þekktastur fyrir að leika einkaspæjarann Sherlock Holmes sem er klár í kollinum en afar renglulegur.
↧