Doug Anderson tryggði sér í fyrrinótt titilinn troðslukóngur bandaríska háskólaboltans en þetta er árleg keppni í tengslum við lokaúrslit háskólaboltans sem fara að þessu sinni fram í Atlanta.
↧