„Umferðarmenningin hefur breyst mjög mikið, og til hins betra,“ segir Dagbjartur Sigurbrandsson, sem um þessar mundir lætur af störfum hjá Reykjavíkurborg eftir að hafa stýrt umferðarljósum borgarinnar í 41 ár.
↧