Leikarinn Brad Pitt er af mörgum talinn einn kynþokkafyllsti maður heims. En leikkonunni Kirsten Dunst fannst ekkert spes að kyssa hann í kvikmyndinni Interview with the Vampire árið 1994.
↧