Búast má við hviðum allt að 30-40 m/s á Kjalarnesi og undir Hafnarfalli í kvöld og fram á nóttina, eftir því sem Veðurstofan segir. Einnig má gera ráð fyrir miklum vindhviðum undir Eyjafjöllum og í Öræfasveit.
↧