Meðfylgjandi myndir voru teknar á miðvikudagskvöldið þegar Sambíóin frumsýndu nýjustu bíómynd leikstjórans Ágústs Guðmundssonar Ófeigur gengur aftur. Þessi rómantíska gamanmynd er páskamynd Sambíóanna í ár og verður frumsýnd í Sambíóunum um allt land.
↧