Tískukóngurinn Karl Lagerfeld hyggst framleiða og leikstýra stuttmynd um Coco Chanel í tilefni af þeim hundrað árum sem liðin eru síðan hún opnaði sína fyrstu búð í París.
↧