Helga Gabríela ákvað að taka matarræðið alveg í gegn tileinkaði sér áhugaverðan hráfæðislífstíl. Hún sér jákvæðar breytingar á sér á hverjum degi og telur að lifandi matur sé lykillinn að góðri heilsu, líðan og útliti.
↧