$ 0 0 Aníta Hinriksdóttir tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Gautaborg þegar hún varð níunda í undanrásum.