Sjálfvirkur niðurskurður á bandarísku fjárlögunum upp á 85 milljarða dala hófst um mánaðamótin, þar sem þingmönnum tókst ekki að koma sér saman um annað fyrirkomulag. Bitnar á öldruðum, börnum, sjúklingum og hermönnum.
↧