Söngvarinn Marc Anthony hætti með kærustu sinni, fyrirsætunni Shannon De Lima, fyrir aðeins mánuði síðan en er strax kominn með nýja. Sú heppna er Topshop-erfinginn Chloe Green.
↧