Leikkonan Brooke Shields skaust upp á stjörnuhimininn árið 1978 í kvikmyndinni Pretty Baby. Þó hún hafi verið barnastjarna hefur hún ávallt séð til þess að týnast ekki í ruglinu í Hollywood.
↧