Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville er ansi hreint léttklædd í nýjasta hefti ástralska tímaritsins New Weekly. Myndirnar voru teknar í Los Angeles fyrr í mánuðinum.
↧