Samningamenn Landspítalans og hjúkrunarfræðinga við spítalann ákváðu á liðlega klukkustundar löngum fundi sínum í gærkvöldi, að koma aftur saman til fundar í dag.
↧