Mikill fjörkippur er enn og aftur hlaupinn í loðnuveiðarnar eftir atvinnuvegaráðherra jók loðnukvótann um 120 þúsund tonn í gær á grundvelli tillagna Hafrannsóknastofnunar.
↧