$ 0 0 Ölóður karlmaður á fimmtugsaldri réðst, vopnaður hnífi, að dyravörðum á skemmtistað í austurbæ Kópavogs á fyrsta tímanum í nótt.