Stjórnmál Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi alþingismaður og umhverfisráðherra, hefur hafið störf sem aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar, nýkjörins formanns Samfylkingarinnar.
↧