$ 0 0 Tískugúrúinn Kelly Osbourne og leikkonan Erika Christensen hafa báðar sést spóka sig um í þessum skemmtilega kjól úr haustlínu Marc Jacobs 2012.