Óskarsverðlaunaleikkonan Natalie Portman ætlar að flytja til Frakklands með eiginmanni sínum, franska danshöfundinum Benjamin Millepied, og syni þeirra, hinum tuttugu mánaða gamla Aleph.
↧