Krakkarnir hljómsveitinni Bloodgroup hafa í nógu að snúast þessa dagana. Það vakti athygli lífsins hvað Sunna Margrét, söngkona hljómsveitarinnar er alltaf flott á sviði. Við heyrðum stuttlega í henni og spjölluðum um fataval sem og það sem framundan er.
↧