Hasarmyndahetjan Jean-Claude Van Damme er búin að spreða sex milljónum dollara, rúmlega 770 milljónir króna í stórglæsilegt hús. Húsið er staðsett í Marina Del Ray í Kaliforníu.
↧