Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur sent Vilborgu Örnu Gissurardóttur, sem komst á Suðurpólinn í gær eftir um sextíu daga göngu, heillaóskir.
↧