HB Grandi er kominn yfir leyfilegt hámark á fiskveiðikvótum mælt í þorskígildistonnum. HB Grandi er nú með 12,14% af heildarkvótanum en má ekki vera með meira en 12% samkvæmt lögum.
↧