Þegar lögreglulmenn stöðvuðu ökumann á Barónstígnum i Reykjavík í gærkvöldi þar sem ljósin voru í ólagi, kom í ljós á númerin á bílnum voru stolin af öðrum bíl. Auk þess var bíllinn ótryggður og eigandinn var ekki með ökuskírteinið á sér.
↧